Minningarsjóður Einars Darra and Þjóðarátak

„Ég held þetta sé tískubylgja“

Minningarsjóður Einars Darra sendi frá sér nýja myndbandsklippu í vikunni. Þar er rætt um hve algengt tískufyrirbrigði misnotkun á lyfseðilsskyldum lyfjum er orðið. Rætt er við ungt fólk, viðbragðsaðila og lækna.

Líkar þetta

Fleiri fréttir

Litið yfir liðið ár

Ragnheiður Þorgrímsdóttir ritar: Árið 2020 gekk í garð á fremur hefðbundinn hátt. Þannig hagar til á mínum bæ að ljósagangur... Lesa meira