Minningarsjóður Einars Darra and Þjóðarátak

„Ég held þetta sé tískubylgja“

Minningarsjóður Einars Darra sendi frá sér nýja myndbandsklippu í vikunni. Þar er rætt um hve algengt tískufyrirbrigði misnotkun á lyfseðilsskyldum lyfjum er orðið. Rætt er við ungt fólk, viðbragðsaðila og lækna.

Líkar þetta

Fleiri fréttir

Lærir margt í gegnum tónlistina

Anna Þórhildur Gunnarsdóttir er upprennandi píanisti frá Brekku í Norðurárdal. Hún hélt fyrir skömmu útskriftartónleika og jafnframt sína fyrstu einleikstónleika... Lesa meira