Minningarsjóður Einars Darra og Þjóðarátak

„Ég held þetta sé tískubylgja“

Minningarsjóður Einars Darra sendi frá sér nýja myndbandsklippu í vikunni. Þar er rætt um hve algengt tískufyrirbrigði misnotkun á lyfseðilsskyldum lyfjum er orðið. Rætt er við ungt fólk, viðbragðsaðila og lækna.

Líkar þetta

Fleiri fréttir

Julehilsen fra Närpes

Bästa vänner i våra nordiska vänorter! Vi har nu en månad kvar till jul, men redan för en vecka sedan... Lesa meira

Sveinbjörn og Lárus í forystu

Töluverðar sviptingar voru á fyrsta kvöldi aðaltvímennings Bridgefélags Borgarfjarðar sem spilað var á mánudagskvöld. Mótinu verður framhaldið næstu þrjú mánudagskvöld.... Lesa meira