adsendar-greinar
Fimmtíu ár eru brátt liðin frá því siglt var með handritin til Íslands. Ljósm. Reykjavíkurborg.

Afmælis handritanna heim verður minnst í vor

Ríkisstjórnin ákvað á fundi sínum fyrr í vikunni að styrkja Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum um átta milljónir króna vegna heimkomuafmælis handritanna. 50 ár eru senn liðin frá því fyrstu handritunum var skilað til Íslands frá Danmörku en 21. apríl 1971 lagði herskipið Vædderen að bryggju í Reykjavík með Konungsbók Eddukvæða og Flateyjarbók í farteskinu. Mikill mannfjöldi beið á bryggjunni og myndast þjóðhátíðarstemning í landinu við þessi tímamót.

Líkar þetta

Fleiri fréttir

Litið yfir liðið ár

Ragnheiður Þorgrímsdóttir ritar: Árið 2020 gekk í garð á fremur hefðbundinn hátt. Þannig hagar til á mínum bæ að ljósagangur... Lesa meira