
Hólmfríður Friðjónsdóttir er fædd og uppalin í Reykjavík. Hún lauk BA prófi frá HÍ árið 1989 í almennum málvísindum, þýsku og uppeldis- og kennslufræði og 8. stigi í einsöng frá Tónlistarskólanum í Reykjarvík árið 1996 þar sem Ruth. L Magnússon var aðalkennari hennar. Auk þess stundaði hún nám í klassískum gítarleik um alllangt skeið hjá…Lesa meira