
Hestamannafélagið Glaður í Dölum fagnar 90 ára afmæli sínu í ár og af því tilefni var efnt til afmælisveislu og árshátíðar hestamanna á Vesturlandi um liðna helgi. Að sögn Þórðar Ingólfssonar var veislan góð, þétt setið í salnum og vel heppnuð samkoma í alla staði. „Hrossaræktarsamband Vesturlands hélt haustfund fyrr um daginn og kom það…Lesa meira