
Kvennalið ÍA sem hefur átt frekar rýrt keppnistímabil í sumar og voru stelpurnar því komnar í fallsæti í Lengjudeildinni fyrir leikinn gegn Grindavík sem fór fram á föstudagskvöld á Akranesvelli. Þurftu þær því nauðsynlega á sigri að halda í leiknum til þess að rífa sig upp töfluna. Það var nákvæmlega það sem þær gerðu og…Lesa meira







