
Körfuknattleikskonan Berglind Lára Gunnarsdóttir úr Stykkishólmi, sem lék með Snæfelli og íslenska landsliðinu í körfubolta til margra ára, hefur verið ráðin aðstoðarþjálfari deildar- og Íslandsmeistara Vals í körfuknattleik kvenna. Berglind, sem er 26 ára, varð að leggja skóna á hilluna eftir að hafa lent í alvarlegu bílslysi í byrjun árs 2020 en þegar hún slasaðist…Lesa meira








