Íþróttir

true

Við eigum nóg inni segir fyrirliðinn fyrir leik kvöldsins

Stelpurnar í meistaraflokki kvenna í knattspyrnu hjá ÍA taka á móti stöllum sínum í HK á Akranesvelli í kvöld. Leikurinn er í 13. umferð Lengjudeildarinnar en deildin er afar spennandi þetta sumarið og er í raun hver leikur sem úrslitaleikur. Skagakonur gerðu jafntefli 1-1 gegn toppliði KR í síðustu umferð en HK tapaði fyrir Aftureldingu…Lesa meira

true

Staða Skagamanna að verða vonlítil eftir tapleik gærdagsins

Skagamenn mættu Stjörnunni á Samsungvellinum í gærkveldi í miklum botnbaráttuslag. Þeir gulklæddu urðu hreinlega að vinna leikinn til þess að eiga von um að rífa sig upp úr fallsæti í deildinni. Stjörnumenn byrjuðu leikinn betur og fengu draumabyrjun þegar Eggert Aron Guðmundsson kom þeim yfir strax á fimmtu mínútu leiksins. Þorsteinn Már Ragnarsson átti sendingu…Lesa meira

true

Tveir bætast í hópinn hjá Skallagrímsmönnum

Körfuknattleiksdeild Skallagríms tilkynnti í liðinni viku ráðningu tveggja nýrra leikmanna fyrir komandi keppnistímabil í 1. deild karla. Félagið samdi við Litháann Deividas Mockaitis og Bandaríkjamanninn Elijah Bailey. Mockaitis er 213 cm hár miðherji sem kemur til Skallagríms eftir að hafa varið síðasta ári í EBA deildinni á Spáni. Bailey er aftur á móti bakvörður, 190…Lesa meira

true

Kári gerði jafntefli við Reyni Sandgerði

Kári og Reynir Sandgerði mættust í 14. umferð í annarri deild karla í knattspyrnu í Akraneshöll síðastliðið miðvikudagskvöld. Leikurinn byrjaði fjörlega með marki frá Kára á tíundu mínútu leiks en það gerði Breki Þór Hermannsson með frábærri spyrnu beint úr hornspyrnu. Reynismenn jöfnuðu nokkrum mínútum seinna þegar Magnús Magnússon fylgdi eftir skoti sem Gunnar Bragi…Lesa meira

true

Grátlegt jafntefli hjá ÍA gegn KR

Skagastúlkur tóku á móti toppliði KR í Lengjudeild kvenna í knattspyrnu á Akranesvelli í gærkvöldi. Frábærar aðstæður voru á Akranesi í gær, logn og milt veður og völlurinn í toppstandi. Það var ljóst strax í byrjun  að Skagastúlkur voru mættar til að berjast fyrir stigunum og mættu grimmar til leiks. Jafnræði var með liðunum í…Lesa meira

true

Þriðji flokkur ÍA karla Rey Cup Meistarar 2021

Leikmenn úr 3. flokki ÍA í knattspyrnu kepptu um helgina á alþjóðlega knattspyrnumótinu Rey Cup sem fram fór í Laugardalnum en mótið var haldið í 20. skipti og er eitt fjölmennasta knattspyrnumót sem haldið er á Íslandi árlega. Skagamenn sendu þrjú lið til keppni í ár, eitt í flokki A-liða og tvö lið í flokki…Lesa meira

true

Goran Miljevic tekur við þjálfun kvennaliðs Skallagríms

Körfuknattleiksdeild Skallagríms í Borgarnesi og Goran Miljevic hafa gert með sér samkomulag um að hann taki að sér þjálfun meistaraflokks kvenna næstur tvö árin. Eins og nýverið var sagt frá ákvað Guðrún Ósk Ámundadóttir að leggja þjálfarastarfið til hliðar. Goran er með mikla reynslu sem þjálfari og hefur þjálfarð meðal annars í Þýskaladi, Serbíu og…Lesa meira

true

Kári tapaði gegn KF fyrir norðan

Knattspyrnufélagið Kári á Akranesi gerði sér ferð norður í land á laugardaginn og lék á Ólafsfjarðarvelli gegn liði KF í þrettándu umferð annarrar deildar karla í knattspyrnu. KF gat með sigri komist í annað sæti deildarinnar og Kári að reyna að fikra sig ofar í töflunni í fallbaráttunni og því var mikið undir hjá báðum…Lesa meira

true

Skagamenn í erfiðum málum í Pepsi Max deildinni

Skagamenn tóku á móti liði FH í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu á Akranesvelli í gær. Mikill vestan-hliðarvindur var á vellinum og rigning og mjög erfiðar aðstæður til knattspyrnuiðkunar. ÍA menn setti hápressu á lið FH í byrjun leiks og voru miklu betri fyrsta korterið. Á þrettándu mínútu átti Gísli Laxdal Unnarsson gott skot…Lesa meira

true

Fjórir leikmenn Skallagríms verða áfram með liðinu á næsta tímabili

Penninn var á lofti í herbúðum körfuknattleiksdeildar Skallagríms í liðinni viku. Ákveðið var að endurnýja samninga við fjóra leikmenn sem munu leika með meistaraflokki karla á komandi leiktíð. Þetta eru þeir Marinó Þór Pálmason, Ólafur Þorri Sigurjónsson, Almar Örn Björnsson og Alexander Jón Finnsson. Atli Aðalsteinsson og Hafþór Ingi Gunnarsson skipa þjálfarateymi liðsins en gerður…Lesa meira