
Reynir Hellissandi tók á móti liði Bjarnarins í C-riðli 4. Deildar karla í knattspyrnu í gærkvöldi og fór leikurinn fram á iðjagrænum gervigrasvellinum í Ólafsvík. Gestirnir komust yfir á 13. mínútu með marki frá Álftnesingnum með langa nafnið, Ronnarong Wongmahadthai en heimamenn svöruðu því með marki frá Kristni Magnúsi Péturssyni úr vítaspyrnu eftir tæplega hálftíma…Lesa meira








