
Skagakonur gerðu 2-2 jafntefli við Gróttu, þegar liðin mættust í 1. deild kvenna í knattspyrnu á laugardag. Leikið var á Seltjarnarnesi og það voru heimakonur sem höfðu undirtökin framan af leik. Tinna Bjarkar Jónsdóttir kom Gróttu yfir strax á 13. mínútu leiksins. Fleiri mörk voru ekki skoruð í fyrri hálfleik og heimakonur því einu marki…Lesa meira








