Íþróttir

true

Góður sigur á Húsavík

Káramenn unnu góðan útisigur á Völsungi, 2-3, þegar liðin mættust í 2. deild karla í knattspyrnu á laugardaginn. Leikið var norður á Húsavík. Heimamenn fengu óskabyrjun, þegar Elvar Baldvinsson kom Völsungi yfir strax á 2. mínútu leiksins. En Káramenn voru betri í fyrri hálfleik. Þeir jöfnuðu metin á 20. mínútu með marki frá Páli Sindra…Lesa meira

true

Þurftu að lúta í gras á heimavelli

Víkingur Ó. beið lægri hlut gegn Þrótti R. á heimavelli, 1-2, þegar liðin mættust í 1. deild karla í knattspyrnu á laugardagskvöld. Var þetta fyrsti sigur Þróttar í deildinni í sumar. Ólafsvíkingar fengu prýðilegt færi strax í upphafi leiksins. Ívar Reynir Antonsson fékk þá boltann á fjærstöng eftir fyrirgjöf, átti gott skot að marki sem…Lesa meira

true

Vítaspyrna í uppbótartíma réði úrslitum

Skagamenn unnu dramatískan sigur á Fylki, 3-2, þegar liðin mættust í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu á laugardaginn. Leikið var á Akranesi. Snemma leiks settu Skagamenn boltann í stöngina en þess utan voru gestirnir hættulegri fram á við í fyrri hálfleik. Þeir komust yfir á 39. mínútu þegar Arnór Gauti Ragnarsson skoraði eftir fyrirgjöf…Lesa meira

true

Borgarbyggð vann púttkeppnina á nýju mótsmeti

Þriðja og síðasta viðureign eldri borgara á Akranesi og Borgarbyggð í sumarpúttinu fór fram að Hamri í Borgarnesi þriðjudaginn 11. ágúst. Fyrr í sumar var keppnin haldin á Akranesi og í Nesi í Reykholtsdal. Veður var milt og kyrrt en örlítið úðarigning síðastliðinn þriðjudag. Olli það erfiðleikum fyrir ritara og voru sum skorblöðin nær óskiljanleg…Lesa meira

true

Leikið fyrir tómum stúkum

Leikið verður án áhorfenda á Íslandsmótið í knattspyrnu, í það minnsta fyrst um sinn eftir að íþróttaleikir með snertingum hafa verið heimilaðir að nýju. Þetta kom fram í máli Víðis Reynissonar yfirlögregluþjóns á upplýsingafundi almannavarna á fimmtudag. Áhorfendum verður ekki heimilað að sækja íþróttaviðburði fyrst um sinn, eins og fram kemur í minnisblaði sóttvarnalæknis. „Það…Lesa meira

true

Nýjum deildarbikar í körfunni frestað

Mótanefnd Körfuknattleikssambands Íslands hefur ákveðið að aflýsa keppni í deildarbikarnum í körfuknattleik, sem átti að hefjast í fyrsta sinn 23. ágúst næstkomandi. Þeim möguleika hefur verið velt upp að æfingar og keppni í liðsíþróttum fullorðinna geti hafist að nýju, að uppfylltum ströngum skilyrðum. Í tilkynningu á vef KKÍ kemur fram að talsverð vinna hafi verið…Lesa meira

true

„Notum bolta og leik til að búa til heilsteypta einstaklinga“

Yngri flokka starf knattspyrnuhreyfingarinnar raskaðist lítið vegna Covid-19 í sumar. Allar æfingar fóru fram og sú var reyndar einnig raunin í samkomubanninu í vor. „Þá voru æfingar í formi fjaræfinga alla virka daga. Ég held að við höfum staðið okkur mjög vel þar og er ánægður hversu vel foreldrarnir stóðu sig þar líka. Eftir samkomubannið…Lesa meira

true

Bannað að fagna með snertingu

Knattspyrnusamband Íslands hefur opinberað drög að reglugerð sem á að sjá til þess að hægt verði að halda Íslandsmótinu áfram á tímum farsóttar. Þar er að finna mjög ítarlegar og strangar sóttvarnarreglur sem fara ber eftir á leikdögum. Í reglugerðinni segir meðal annars að leikmönnum, þjálfurum og öðrum starfsmönnum sé óheimilt að fagna skoruðum mörkum…Lesa meira

true

Páll Sindri í Kára

Miðjumaðurinn Páll Sindri Einarsson hefur gengið til liðs við Kára að nýju og mun leika með liðinu í 2. deild karla í knattspyrnu þegar keppni hefst að nýju. Pál Sindra þarf ekki að kynna áhangaendum Káraliðsins. Hann lék fyrst með liðinu árið 2014 og aftur 2016, 2017 og 2018. Árið 2018 var hann einn besti…Lesa meira

true

Bjarki Pétursson er Íslandsmeistari í golfi

Borgnesingurinn Bjarki Pétursson, sem keppir fyrir GKG, varð í gær Íslandsmeistari í golfi. Hann lék á samtals 13 höggum undir pari, sem er nýtt mótsmet. Bjarki lék lokadag mótsins á 68 höggum og sigraði af miklu öryggi, því næstu menn luku keppni á fimm höggum undir pari. Hann hafði tveggja högga forystu fyrir lokadaginn og…Lesa meira