
Káramenn unnu góðan útisigur á Völsungi, 2-3, þegar liðin mættust í 2. deild karla í knattspyrnu á laugardaginn. Leikið var norður á Húsavík. Heimamenn fengu óskabyrjun, þegar Elvar Baldvinsson kom Völsungi yfir strax á 2. mínútu leiksins. En Káramenn voru betri í fyrri hálfleik. Þeir jöfnuðu metin á 20. mínútu með marki frá Páli Sindra…Lesa meira








