
Borgnesingurinn Bjarki Pétursson, sem spilar fyrir GKG, er með tveggja högga forystu í karlaflokki fyrir lokahringinn á Íslandsmótinu í höggleik sem fram fer á Hlíðavelli í Mosfellsbæ. Lokahringurinn verður spilaður í dag. Bjarki, sem setti vallarmet á Hlíðavelli á öðrum keppnisdegi, fylgdi eftir góðri spilamennsku með því að leika á 69 höggum í gær eða…Lesa meira








