Íþróttir

true

Tryggðu sér jafntefli á lokamínútunum

Skagakonur gerðu 2-2 jafntefli við Gróttu, þegar liðin mættust í 1. deild kvenna í knattspyrnu á laugardag. Leikið var á Seltjarnarnesi og það voru heimakonur sem höfðu undirtökin framan af leik. Tinna Bjarkar Jónsdóttir kom Gróttu yfir strax á 13. mínútu leiksins. Fleiri mörk voru ekki skoruð í fyrri hálfleik og heimakonur því einu marki…Lesa meira

true

Björguðu jafntefli fyrir norðan

ÍA og KA skildu jöfn, 2-2, þegar liðin mættust í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu á laugardaginn. Leikið var á Akureyri. Skagamenn voru heldur sterkari framan af leiknum, en tókst ekki að skapa sér nein opin marktækifæri. Eftir því sem leið á fyrri hálfleikinn sóttu KA-menn í sig veðrið og tóku að lokum stjórnina…Lesa meira

true

Emir í ótímabundið leyfi

Stjórn knattspyrndeildar Víkings Ólafsvík hefur í samráði við Emir Dokara, leikmann félagsins, og Guðjón Þórðarson þjálfara ákveðið að Emir Dokara fari í ótímabundið leyfi frá félaginu. „Emir er áfram leikmaður félagsins og fréttir sem benda til annars eru ekki réttar. Félagið mun ekki tjá sig nánar um málið,“ segir í tilkynningu. Samkvæmt heimildum Skessuhorns kom…Lesa meira

true

Naumt tap Kára á heimavelli

Káramenn máttu sætta sig við 1-2 tap gegn Þrótti V., þegar liðin mættust í 2. deild karla í knattspyrnu í gærkvöldi. Leikið var í Akraneshöllinni. Gestirnir úr Vogunum komust yfir á 10. mínútu leiksins. Gestirnir komust þá inn í teiginn hægra megin og skutu að marki en Dino Hodzic varði í stöngina. Þaðan féll boltinn…Lesa meira

true

Ólafsvíkingar burstaðir

Víkingur Ó. fékk skell þegar liðið heimsótti Keflvíkinga í 1. deild karla í knattspyrnu í gærkvöldi. Keflvíkingar réðu lögum og lofum á móti Ólafsvíkurliðinu, sem fann aldrei taktinn í leiknum. Að lokum fór svo að heimamenn sigruðu stórt, 6-1. Keflvíkingar brutu ísinn á 11. mínútu leiksins og var það mark af dýrari gerðinni. Davíð Snær…Lesa meira

true

Skagamenn úr leik í Mjólkurbikarnum

Lið ÍA karla í knattspyrnu er dottið úr leik í Mjólkurbikarnum eftir tapleik í 16-liða úrslitum gegn Val í gærkvöldi. Leikurinn átti upphaflega að fara fram í síðasta mánuði en var frestað vegna Covid-19. Leikið var á Hlíðarenda í Reykjavík en síðast þegar þessi tvö lið mættust, á sama velli, fengu Valsmenn skell frá Skagamönnum…Lesa meira

true

Guðmundur Tyrfingsson gengur í raðir ÍA

Knattspyrnufélag ÍA hefur samið við Guðmund Tyrfingsson um að leika með liðinu næstu tvö árin, eða út keppnistímabilið 2022. Guðmundur er fæddur árið 2003 og uppalinn hjá liði Selfyssinga. Hann þykir efnilegur leikmaður, á að baki 32 leiki fyrir meistaraflokk Selfoss í deild og bikar og hefur skorað í þeim átta mörk. Hann á að…Lesa meira

true

Jafnt í Akraneshöllinni

ÍA og Víkingur R. skildu jöfn, 1-1, þegar liðin mættust í 1. deild kvenna í knattspyrnu. Leikið var í Akraneshöllinni í gærkvöldi. Leikurinn var markalaus framan af, eða allt þar til skammt var eftir af fyrri hálfleik. Þá skoraði Unnur Ýr Haraldsdóttir og kom Skagakonum yfir. Þannig var staðan lengi vel og virtist stefna í…Lesa meira

true

Jafntefli hjá Skallagrímsmönnum

Skallagrímsmenn skildu jafnir í gærkvöldi í leik gegn Hafnarfjarðarlinu KÁ þegar liðin mættust í sínum fyrsta leik í C-riðli fjórðu deildar karla í knattspyrnu eftir hlé á Íslandsmótinu vegna kórónuveirunnar. Þegar var búið að fresta tveimur umferðum og verða dagsetningar fyrir þær viðureignir ákveðnar síðar. Var því farið beint í 11. umferð mótsins þar sem…Lesa meira

true

Þrettán marka tap Snæfellinga

Snæfellingar áttu sér ekki viðreisnar von gegn KFR, þegar liðin mættust í 4. deild karla í knattspyrnu á laugardaginn. Leikið var í Stykkishólmi, þar sem gestirnir skoruðu hvert markið á fætur öðru en Snæfell komst ekki á blað. Gestirnir skoruðu sjö mörk í fyrri hálfleik og héldu áfram í þeim síðari, þar sem þeir skoruðu…Lesa meira