
Fram á mánudag má búast við þurru veðri um allt vestanvert landið. Bændur hafa um hríð beðið eftir þurrki til að ráðast í annan slátt. Sprettutíð hefur verið góð í sumar og víða er háarsprettan orðin betri en í fyrsta slætti. Margir bænur eru því búnir að slá af miklum móð síðan í gær og…Lesa meira