
Eldgosinu sem hófst 16.júlí á Sundhnúksgígaröðinni er formlega lokið að mati Veðurstofu Íslands. Þrátt fyrir goslok eru áfram lífshættulegar aðstæður á svæðinu vegna óstöðugs hrauns og mögulegrar gasmengunar. Landris er að sögn Veðurstofu hafið á ný og kvikustreymi undir Svartsengi heldur áfram.Lesa meira







