
Vegagerðin hefur sent út ábendingu um að spáð sé vaxandi vindi þegar líður á daginn. Frá því um kl.18 síðdegis í dag og fram yfir miðnætti í kvöld megi búast við vindhviðum yfir 25 m/s á stöðum eins og á Kjalarnesi, í Hvalfirði, undir Hafnarfjalli og utantil á Snæfellsnesi. Veður gæti því verið erfitt fyrir…Lesa meira