Fréttir

Tap hjá Vesturlandsliðunum í annarri deildinni

Fimmtánda umferð annarrrar deildarinnar í knattspyrnu karla var leikin í gærkvöldi. Vesturlandsliðin Víkingur Ólafsvík og Kári á Akranesi fóru halloka í leikjum sínum.