
Philip Daniel tónskáld og píanóleikari.
Philip Daniel leikur á sumartónleikum í Hallgrímskirkju í Saurbæ
Píanóleikarinn og tónskáldið Philip Daniel leikur á sumartónleikum í Hallgrímskirkju í Saurbæ. Hann er frá Bandarikjunum og dvaldi á Íslandi árið 2019 og hreifst þá mjög af landinu. Hann er því snúinn aftur og mun leika tónlist sína bæði á flygil og hljómborð.