
Stjórnarráðið hefur birt niðurstöðu úthlutunar styrkja til einkarekinna fjölmiðla 2025. Alls bárust 30 umsóknir um rekstrarstuðning innan umsóknarfrests þar sem samtals var sótt um rétt rúman einn milljarð króna. Til úthlutunar voru 550 milljónir að frádregnum kostnaði vegna umsýslu, auglýsinga, þóknunar fyrir störf úthlutunarnefndar o.fl. sem var um 1,09% af heildarfjárhæð eða 5.979.027 kr. Til…Lesa meira



