
Alþingi hefur samþykkt frumvarp Ingu Sæland, félags- og húsnæðismálaráðherra sem felur í sér eingreiðslu í desember til þeirra sem fengið hafa greiddan örorkulífeyri, hlutaörorkulífeyri, ellilífeyri eða fengið sjúkra- og endurhæfingargreiðslur á árinu 2025. Það sama á við um þá sem fengu á árinu greiddan endurhæfingarlífeyri samkvæmt lögum um félagslega aðstoð. „Til að koma betur til…Lesa meira








