
Skessuhorni barst í dag skriflegt svar frá samskiptastýru Veitna vegna fréttar hér á vefnum í gær um neysluvatnsmál í Grábrókarveitu. Þar segir: „Veitum þykir miður að erindi Vilhjálms Hjörleifssonar, íbúa á Varmalandi í Borgarfirði, frá 20. október hafi ekki verið svarað. Það voru mistök af okkar hálfu og okkur þykir það leitt. Við höfum verið…Lesa meira








