
Vegagerðin hefur auglýst útboð vegna endurnýjunar lýsingar í Hvalfjarðargöngum. Í verkinu felst niðurrif núverandi veglýsingar, neyðarlýsingarlampa, leiðarljósa á vegg ásamt lampa yfir neyðarsímaskáp og strengja, ásamt uppsetningu nýrra lampa, rafstrengja og stýribúnaðar fyrir veglýsingar og uppsetningar strengstiga í útskot og endurnýjun dreifiskápa í tæknirýmum. Verkinu skal að fullu lokið 20. maí 2026. Gert er ráð…Lesa meira








