
Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna (UNESCO) staðfesti í dag umsókn Íslands um að gera Snæfellsnes að vistvangi. Er þetta fyrsta svæðið á Íslandi sem hlýtur þessa alþjóðlegu viðurkenningu. Hugtakið vistvangur er íslenskt nýyrði yfir hugtakið Biosphere Reserve, en þau svæði eru viðurkennd af MAB-áætlun UNESCO. Vistvangur nýtir náttúru- og félagsvísindi sem grunn til að auka lífsgæði íbúa…Lesa meira








