
Verslunarmannahelgin gekk vel í umdæmi lögreglunnar á Vesturlandi að sögn Kristjáns Inga Hjörvarssonar aðstoðaryfirlögregluþjóns. Hann segir öflugu eftirliti hafa verið haldið uppi í umdæminu alla helgina og engin alvarleg umferðarslys hafi komið inn á borð lögreglunnar. Einnig var lögreglan með eftirlit með skemmtanahaldi og með stöðum þar sem fólk kom saman. Kristján Ingi segir allt…Lesa meira







