
Náttúruverndarstofnun hefur sent umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra tillögur sínar að stjórnun á rjúpnaveiði í haust. Rjúpustofninn er í sókn á Vesturlandi og því er lagt til að veiðidagar verði þar þrjátíu en í öðrum landshlutum er gerð tillaga um 15-45 veiðidaga. Tillögurnar byggja á aðferðarfræði nýrra stofnlíkana og svæðisbundinnar veiðistjórnunar sem var tekin upp í…Lesa meira








