
Menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðuneytið hefur úthlutað styrkjum til níu einkarekinna, staðbundinna fjölmiðla utan höfuðborgarsvæðisins að því er kemur fram í frétt á vef Stjórnarráðsins. Markmiðið með styrkveitingunum er að efla starfsemi staðbundinna fjölmiðla á landsbyggðinni; „en þeir gegna mikilvægu hlutverki við að tryggja aðgengi almennings að upplýsingum um menningar- og samfélagsmál og styðja með þeim…Lesa meira







