
Hyggjast endurskoða þjónustusamninga milli sveitarfélaganna Á fundi bæjarráðs Akraneskaupstaðar síðastliðinn fimmtudag voru rædd viðbrögð við afgreiðslu sveitarstjórnar Hvalfjarðarsveitar þess efnis að hafna beiðni Akraneskaupstaðar um að setja á laggirnar stýrihóp sem taki saman eða láti taka saman greiningu óháðs aðila á kostum og göllum þess að sveitarfélögin verði sameinuð. Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar afgreiddi erindið á fundi…Lesa meira








