
Á vef Kennarasambands Íslands var sett tilkynning í gær þess efnis að niðurstaða atkvæðagreiðslna um boðun verkfalls í tíu leikskólum í landinu liggur nú fyrir. Aðgerðirnar voru samþykktar með yfirgnæfandi meirihluta atkvæða. Verkföll eru boðuð þriðjudaginn 10. desember næstkomandi í tíu leikskólum hafi samningar ekki náðst. „Þetta eru leikskólarnir Hulduheimar á Akureyri, Höfðaberg í Mosfellsbæ,…Lesa meira








