Minningarsjóður Einars Darra og Þjóðarátak
Alltaf logar ljós hjá Einari Darra á hillu í stofunni.

„Þú er fljótari að panta þér poka af dópi en að panta þér pítsu“

Þjóðarátakið Ég á bara eitt líf hefur sent frá sér annað myndband. Í myndbandinu er talað við ungmenni sem lýsa því hve greitt aðgengi að lyfseðilsskyldum lyfjum sé. Þar er einnig rætt við lækna á bráðadeild Landspítalans, sjúkraflutningafólk og lögrelufulltrúa. Í augum allra sem rætt er við er misnotkun á lyfseðilsskyldum lyfjum vaxandi vandamál sem ber að bregðast við.

Líkar þetta

Fleiri fréttir

Julehilsen fra Närpes

Bästa vänner i våra nordiska vänorter! Vi har nu en månad kvar till jul, men redan för en vecka sedan... Lesa meira

Sveinbjörn og Lárus í forystu

Töluverðar sviptingar voru á fyrsta kvöldi aðaltvímennings Bridgefélags Borgarfjarðar sem spilað var á mánudagskvöld. Mótinu verður framhaldið næstu þrjú mánudagskvöld.... Lesa meira