Minningarsjóður Einars Darra og Þjóðarátak
Alltaf logar ljós hjá Einari Darra á hillu í stofunni.

„Þú er fljótari að panta þér poka af dópi en að panta þér pítsu“

Þjóðarátakið Ég á bara eitt líf hefur sent frá sér annað myndband. Í myndbandinu er talað við ungmenni sem lýsa því hve greitt aðgengi að lyfseðilsskyldum lyfjum sé. Þar er einnig rætt við lækna á bráðadeild Landspítalans, sjúkraflutningafólk og lögrelufulltrúa. Í augum allra sem rætt er við er misnotkun á lyfseðilsskyldum lyfjum vaxandi vandamál sem ber að bregðast við.

Líkar þetta

Fleiri fréttir

Love Island sýndir á itv2

Love Island eru þættir sem eru í gangi á sjónvarpsstöðinni itv2 í Bretlandi og njóta gríðarlegra vinsælda. Í þáttunum biður... Lesa meira

HM stemning á Teigaseli

Heimsmeistaramót karla í knattspyrnu hófst í Rússlandi í gær. Mótsins hefur verið beðið með mikilli eftirvæntingu, enda leikur Ísland þar... Lesa meira

Kajak sendir frá sér HM lag

Skagapiltarnir í hljómsveitinni Kajak hafa sent frá sér nýtt íslenskt stuðningslag fyrir HM í knattspyrnu. „Fyrir rúmri viku síðan vorum... Lesa meira