Minniingarsjóður Einars Darra og Þjóðarátak

„Það var eins og partur af mér hefði dáið“

Í þriðja myndbandinu frá Minningarsjóði Einars Darra, sem stendur á bak við þjóðarátakið Ég á bara eitt líf, ræðir fjölskylda Einars Darra um hve sárt það er að missa fjölskyldumeðlim. Einar Darri lést á heimili sínu úr lyfjaeitrun í maí síðastliðnum. Andlát hans kom sem þruma úr heiðskýru lofti fyrir fjölskyldu hans.

 

Líkar þetta

Fleiri fréttir

Love Island sýndir á itv2

Love Island eru þættir sem eru í gangi á sjónvarpsstöðinni itv2 í Bretlandi og njóta gríðarlegra vinsælda. Í þáttunum biður... Lesa meira

HM stemning á Teigaseli

Heimsmeistaramót karla í knattspyrnu hófst í Rússlandi í gær. Mótsins hefur verið beðið með mikilli eftirvæntingu, enda leikur Ísland þar... Lesa meira

Kajak sendir frá sér HM lag

Skagapiltarnir í hljómsveitinni Kajak hafa sent frá sér nýtt íslenskt stuðningslag fyrir HM í knattspyrnu. „Fyrir rúmri viku síðan vorum... Lesa meira