Minniingarsjóður Einars Darra and Þjóðarátak

„Það var eins og partur af mér hefði dáið“

Í þriðja myndbandinu frá Minningarsjóði Einars Darra, sem stendur á bak við þjóðarátakið Ég á bara eitt líf, ræðir fjölskylda Einars Darra um hve sárt það er að missa fjölskyldumeðlim. Einar Darri lést á heimili sínu úr lyfjaeitrun í maí síðastliðnum. Andlát hans kom sem þruma úr heiðskýru lofti fyrir fjölskyldu hans.

 

Líkar þetta

Fleiri fréttir

Lærir margt í gegnum tónlistina

Anna Þórhildur Gunnarsdóttir er upprennandi píanisti frá Brekku í Norðurárdal. Hún hélt fyrir skömmu útskriftartónleika og jafnframt sína fyrstu einleikstónleika... Lesa meira