Minniingarsjóður Einars Darra og Þjóðarátak

„Það var eins og partur af mér hefði dáið“

Í þriðja myndbandinu frá Minningarsjóði Einars Darra, sem stendur á bak við þjóðarátakið Ég á bara eitt líf, ræðir fjölskylda Einars Darra um hve sárt það er að missa fjölskyldumeðlim. Einar Darri lést á heimili sínu úr lyfjaeitrun í maí síðastliðnum. Andlát hans kom sem þruma úr heiðskýru lofti fyrir fjölskyldu hans.

 

Líkar þetta

Fleiri fréttir

Julehilsen fra Närpes

Bästa vänner i våra nordiska vänorter! Vi har nu en månad kvar till jul, men redan för en vecka sedan... Lesa meira

Sveinbjörn og Lárus í forystu

Töluverðar sviptingar voru á fyrsta kvöldi aðaltvímennings Bridgefélags Borgarfjarðar sem spilað var á mánudagskvöld. Mótinu verður framhaldið næstu þrjú mánudagskvöld.... Lesa meira