Minniingarsjóður Einars Darra and Þjóðarátak

„Það var eins og partur af mér hefði dáið“

Í þriðja myndbandinu frá Minningarsjóði Einars Darra, sem stendur á bak við þjóðarátakið Ég á bara eitt líf, ræðir fjölskylda Einars Darra um hve sárt það er að missa fjölskyldumeðlim. Einar Darri lést á heimili sínu úr lyfjaeitrun í maí síðastliðnum. Andlát hans kom sem þruma úr heiðskýru lofti fyrir fjölskyldu hans.

 

Líkar þetta

Fleiri fréttir

Bland í poka pokinn tæmdur

Myndlistarkonan Tinna Rós Þorsteinsdóttir, sem gengur undir listamannsnafninu Tinna Royal var bæjarlistamaður Akraness árið 2020. Hún var að ljúka sýningu... Lesa meira

Hvaðan kemur Regnbogafáninn?

Árið 1978 hannaði og saumaði San Francisco-búinn Gilbert Baker fána með röndum regnbogans. Litirnir áttu að tákna samfélag samkynhneigðra. Á... Lesa meira