adsendar-greinar

Súkkulaði á götum þýsks smábæjar

Ómissandi hlut af jólunum er í huga margra súkkulaði og því er mikilvægt að framboð á súkkulaði sér nægt. Verksmiðjustjóri DreiMeister súkkulaðiverksmiðjunnar í Westoennen, Markus Luckey, í vesturhluta Þýskalands prísar sig sælan að leki úr verksmiðjunni hafi ekki gerst nær jólunum en hann gerði.

Í frétt frá svæðisblaðinu Soester Anzeiger segir að geymslutankur í verksmiðjunni hafi bilaði með þeim afleiðingum að súkkulaði flæddi um götur smábæjarins. Þykkt lag af mjólkursúkkulaði huldi malbikið. Um 25 slökkviliðsmenn unnu að því að brjóta súkkulaðið upp af malbikinu með skóflum og öðrum verkfærum. Einnig þurfti að nota heitt vatn og eld til að hreinsa súkkulaðið úr sprungum í malbikinu.

Líkar þetta

Fleiri fréttir

Julehilsen fra Närpes

Bästa vänner i våra nordiska vänorter! Vi har nu en månad kvar till jul, men redan för en vecka sedan... Lesa meira

Sveinbjörn og Lárus í forystu

Töluverðar sviptingar voru á fyrsta kvöldi aðaltvímennings Bridgefélags Borgarfjarðar sem spilað var á mánudagskvöld. Mótinu verður framhaldið næstu þrjú mánudagskvöld.... Lesa meira