
Sannkölluð sumarblíða á Vesturlandi
Tíðindafólk Skessuhorns hefur verið á ferð og flugi undanfarna daga og vikur bæði í fréttaleit en einnig til að njóta veðurblíðunnar. Teknar eru myndir á ýmsum stöðum og við ólík tækifæri. Hér má sjá brot af þeim.