
Fyrrum sveitungi minn er nú í embætti fjármálaráðherra í ríkisstjórninni. Geðþekkur maður sem ég trúi að vilji vel þegar hann talar fyrir lægri ríkisútgjöldum, koma verði böndum á verðbólgu og lækka vexti. Síðartöldu atriðin eru í mínum huga lykilþættir til að hér verði að nýju lífvænlegt að búa, einkum fyrir skuldsett yngra fólk. Ráðherrann lagði…Lesa meira





