
Veröld
Veröld – Safn


Af ástæðu er ég einungis þátttakandi á einum amerískum samfélagsmiðli, Facebook, eða snjáldurskinnu. Sá það fyrir margt löngu að viðvera á fleiri slíkum miðlum myndi eyða upp afganginum af þeim frítíma sem ég hef. Reyndar er það svo að ég er hættur að nenna að fara þarna inn á hverjum degi. Ástæðan er sú að…Lesa meira

Að þessu sinni eru 54 fyrirtæki á Vesturlandi sem komast á lista Creditinfo yfir fyrirmyndarfyrirtæki árið 2025. Hafa þau aldrei verið fleiri en nú, átta fleiri en á síðasta ári. Nokkur bætast á þennan eftirsótta lista eins og gengur en önnur hafa fallið af honum af ýmsum ástæðum. Creditinfo veitti viðurkenningar í síðustu viku. Á…Lesa meira


Það hefur alla tíð háð mér að nenna ekki að fara í göngutúra nema að hafa erindi. Finnst einhvern veginn ómögulegt að arka eitthvað út í bláinn án þess að sú gönguferð hafi áþreyfanlegan tilgang. Gekk t.d. mikið til rjúpna hér á árum áður. Í dag á ég hins vegar alveg yfirmáta erfitt með að…Lesa meira

Vökudagar á Akranesi hófust 23. október og lýkur sunnudaginn 2. nóvember. Þessi menningar- og listahátíð hefur fest sig rækilega í sessi í vetrarbyrjun og þátttaka íbúa verið góð. Um 90 dagskrárliði má finna á hátíðinni að þessu sinni. Meðal þátttakenda er Ljósmyndafélagið Vitinn sem opnaði síðastliðinn fimmtudag 15 ára afmælissýningu í bílasöluhúsinu við Innnesveg 1.…Lesa meira


Það er fróðlegt að líta svo sem hálfa öld aftur í tímann og rifja upp hvernig fólk þá dró fram lífið. Ég kýs að fara ekki lengra aftur í tímann af þeirri einföldu ástæðu að ég man ekki lengra. Í sjávarbyggðum var lífið fiskveiðar og -vinnsla og ýmis þjónusta í kringum útgerð. Víða í þorpunum…Lesa meira

Pottormar í heita pottinum á Jaðarsbökkum á Akranesi komu saman til árlegs haustfagnaðar á föstudaginn. Þetta er hópurinn sem mætir í sund stundvíslega klukkan 6:30 á morgnana. Að þessu sinni var sest að snæðingi og notið stundarinnar, ásamt starfsfólki í lauginni, áður en íbúar fóru almennt á stjá eftir nóttina.Lesa meira
