
Fyrirmyndarfyrirtæki aldrei verið fleiri á Vesturlandi
Að þessu sinni eru 54 fyrirtæki á Vesturlandi sem komast á lista Creditinfo yfir fyrirmyndarfyrirtæki árið 2025. Hafa þau aldrei verið fleiri en nú, átta fleiri en á síðasta ári. Nokkur bætast á þennan eftirsótta lista eins og gengur en önnur hafa fallið af honum af ýmsum ástæðum. Creditinfo veitti viðurkenningar í síðustu viku. Á…







