
Það er fróðlegt að líta svo sem hálfa öld aftur í tímann og rifja upp hvernig fólk þá dró fram lífið. Ég kýs að fara ekki lengra aftur í tímann af þeirri einföldu ástæðu að ég man ekki lengra. Í sjávarbyggðum var lífið fiskveiðar og -vinnsla og ýmis þjónusta í kringum útgerð. Víða í þorpunum…Lesa meira






