
Veiði í laxveiðiánum á Vesturlandi hefur oft verið betri. Víða var hún mjög slök í öllum samanburði. Nú að afloknu veiði tímabili kíktum við á stöðuna, byrjum í Dölum, þá á Snæfellsnesi og endað í Borgarfirði. Hvolsá og Staðarhólsá gaf 103 laxa, tvo hnúðlaxa, 306 bleikjur, sex urriða og tvær flundrur. „Krossá endaði í 31…Lesa meira






