
Ég fór í Þverárrétt á sunnudaginn. Svo sem ekki í frásögu færandi þótt fjárlaus sé í öllum skilningi þess orðs. En er svo stálheppinn að tengdamóðir mín á enn nokkrar kindur og þær þarf jú að sækja í réttina. Fyrri leit hafði reyndar gengið bölvanlega á Holtavörðuheiði. Þoka torveldaði smalamennsku í það skiptið svo að…Lesa meira






