
Félag nýrra Íslendinga var með Þjóðahátíð Vesturlands á rafrænu formi í ár, en undanfarin ár hefur verið komið saman á völdum stað á Vesturlandi og blásið til matar- og danshátíðar. Hátíðin nú var vegna samkomutakmarkana haldin í gegnum Youtube rás Society of New Icelanders. Þar deilir fólk af erlendum uppruna seríu myndbanda þar sem sýnt…Lesa meira