
Vertíðin er komin á fullt þessa dagana og afli báta að aukast í öll veiðarfæri. Mikið líf er því að færast í kringum hafnir Snæfellsbæjar. Meðfylgjandi eru nokkrar myndir sem teknar nýverið en þá var verið að landa úr nokkrum bátum og skipum; ágætum afla. Fiskverð er ennþá gott, en hefur þó aðeins dalað frá…Lesa meira