
Borgnesingurinn Jóhanna Þorleifsdóttir tók upp á því á aðventunni á síðasta ári að gleðja samstarfsfólk sitt á Þjóðminjasafninu með uppfærðum teikningum af jólasveinunum. Jóhanna er myndlistarkona að mennt, lauk námi frá Listaháskóla Íslands árið 2012 og hefur unnið við myndskreytingar og uppsetningar á bókum auk þess að taka að sér ýmis verk tengd myndlistinni og…Lesa meira