
Nýverið birtist vísindagrein um rannsóknir á áhrifum öldrunar á heila u.þ.b. 245 ára gamals hákarls í samanburði við sama ferli í heila manna. Hákarl þessi veiddist í haustralli 2017 djúpt vestur af landinu. Klara Jakobsdóttir sérfræðingur á botnsjávarsviði Hafrannsóknastofnunar er einn af höfundum greinarinnar. Öldrun hefur ýmis áhrif á frumur í heila manna sem eru…Lesa meira