
Sóley Birna Baldursdóttir stefnir á að ljúka námi í kynfræði við Háskóla Íslands. Nám í kynfræði byggir á þeirri grundvallarforsendu að mikilvægt sé að vinna að kynheilbrigði í öllum nútíma samfélögum. Á þetta hefur skort í íslensku samfélagi og er markmið náms í kynfræði að bæta þar úr og efla þekkingu og skilning á manneskjunni…Lesa meira