
Byggðasafn Borgarfjarðar er eitt safnanna í Safnahúsinu í Borgarnesi. Söfnun muna hófst fyrir margt löngu og einn fyrstu gripa sem safnið eignaðist var tóbaksbaukur sem hafði verið í eigu Jóns Jónssonar bónda í Knarrarnesi. Saga bauksins er áhugaverð. Jón var fæddur árið 1809 og varð einungis 37 ára gamall. Einhvern tímann á árunum 1830 til…Lesa meira








