
Skagakonan Bjarney Hinriksdóttir hélt til Krítar í lok júní síðastliðins þar sem hún ætlaði að verja sumrinu. Dvölin varð þó lengri þegar Bjarney fékk upp í hendurnar fimm litla móðurlausa hvolpa sem hún þurfti að hugsa um. Par á ferðalagi fann hvolpana við hraðbraut og tók þá upp á hótel. Þegar parið þurfti svo að…Lesa meira