Veröld

Veröld – Safn

true

Kom fimm hvolpum til bjargar og ætlar að flytja þá heim til Íslands

Skagakonan Bjarney Hinriksdóttir hélt til Krítar í lok júní síðastliðins þar sem hún ætlaði að verja sumrinu. Dvölin varð þó lengri þegar Bjarney fékk upp í hendurnar fimm litla móðurlausa hvolpa sem hún þurfti að hugsa um. Par á ferðalagi fann hvolpana við hraðbraut og tók þá upp á hótel. Þegar parið þurfti svo að…Lesa meira

true

Þolanleg jólalög

Ég hef verið að ströggla við að koma þessum pistli saman, það er að segja hvernig ég byrja hann. Hver uppbyggingin á honum á að vera þannig að vel sé staðið að málunum og svo framvegis. Fyrst og fremst hef ég verið latur við að skrifa en nóg um það. Síðasta hindrunin á vegi mínum…Lesa meira

true

Valdís Þóra þrítug

Valdís Þóra Jónsdóttir, atvinnukylfingur frá Akranesi, er þrítug í dag, 4. desember. Hún hefur um árabil verið einn allra besti kylfingur landsins og í fremstu röð íslenskra íþróttamanna. Hún varð fyrst Íslandsmeistari í 14-15 ára floki stúlkna 2014 og 16-18 ára flokki árið 2007. Hún hefur þrisvar hampað Íslandsmeistaratitli kvenna; 2009, 2012 og 2017, en…Lesa meira

true

Erasmus+ heimsókn borgneskra ungmenna til Antiquera á Spáni

Um miðjan október fór hópur úr Grunnskólanum í Borgarnesi í heimsókn til Spánar í tengslum við Erasmus+ verkefnið Enjoyable Maths sem er samstarfsverkefni fjögurra landa. Auk okkar og Spánverjanna eru Tékkar og Sikileyingar með í verkefninu. Í hópnum voru níu nemendur úr 8. bekk og þrír kennarar.  Eftir langan ferðadag komum við til Antiquera sem…Lesa meira

true

Hjúkrunarfræðistarfið býður upp á endalausan fjölbreytileika

Í ár eru 100 ár liðin frá stofnun Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga. Af því tilefni stendur stjórn deildar hjúkrunarfræðinga á Akranesi og nágrenni fyrir því á afmælisárinu að birta greinar eftir hjúkrunarfræðinga í Skessuhorni. Greinarnar hafa verið birtar jafnft og þétt yfir afmælisárið og í þeim hafa lesendum getað fengið smá innsýn í þau fjölbreyttu störf…Lesa meira

true

Þórðargleði og hættulegustu dýrin í Afríku

Það er mikil lukka að fá að vera hérna í Níger í Afríku, sérstaklega þegar netið í símanum mínum virkar vel og ég næ að skoða veðurfréttirnar frá Íslandi. Það koma dagar þar sem ég ligg við sundlaugarbakkann í 37°C hita með ananassafa í hönd og símann í hinni, og sé að enn annar stormurinn…Lesa meira

true

Myndasyrpa – Opið hús á Skessuhorni á nýjum stað

Í tilefni af flutningum Skessuhorns frá Kirkjubraut að Garðabraut 2a á Akranesi var boðið til opins húss síðastliðinn föstudag. Fjöldi gesta leit við á nýju skrifstofuna, þáði veitingar og gladdist með starfsfólki blaðsins. Skopmyndir Bjarna Þórs, sem birst hafa í Skessuhorni í áranna rás, voru til sýnis og sölu. Er starfsfólki Skessuhorns mikil ánægja að…Lesa meira

true

Hjartað í fjallinu og fleiri verk tengd Páli listamanni á Húsafelli

Síðastliðið laugardagskvöld voru hátíðartónleikar í Reykholtskirkju til heiðurs Páli Guðmundssyni listamanni á Húsafelli. Kammerkór Suðurlands undir stjórn Hilmars Arnar Agnarssonar og Reykholtskórinn undir stjórn Viðars Guðmundssonar fluttu þar hljóðmyndir Páls, „Hjartað í fjallinu“, auk nokkurra annarra verka. Hluti efnisskrárinnar hafði verið fluttur í Hafnarborg fyrr á þessu ári. Heiti tónleikanna var sótt í kvæði Sigurðar…Lesa meira

true

Björt framtíð leynist í Sahara eyðimörkinni

Tíminn líður hratt hérna hjá mér í Niamey í Níger. Ég er að kynnast borginni og lífinu hérna betur og þökk sé tengslaneti kærustunnar hef ég verið að hitta mjög áhugavert fólk úr öllum áttum. Einn daginn er ég að drekka ískaldan ananassafa með vinalegasta meindýraeyði borgarinnar í tæpum 40°C gráðu hita, annan daginn er…Lesa meira

true

Ráðstefna um litla og meðalstóra bæi á Norðurlöndunum

Í síðustu viku fór fram 60 manna ráðstefna á B59 hóteli í Borgarnesi. Umræðuefni hennar var: „Eru litlir og meðalstórir bæir á Norðurlöndunum næsta búsetubylgja fólks með breytta sýn á lífsgæði?“ Ráðstefnan var hluti af verkefninu „Attractive towns. Green redevelopment, competitive Nordic urban regions,“ og skipulagði Helena Guttormsdóttir lektor við LbhÍ hana. Eftirfarandi frásögn tók…Lesa meira