
– segir Anna Björk Nikulásdóttir, sérfræðingur í máltækni Máltæknifyrirtækið Grammatek hóf starfsemi á Akranesi síðasta vor. Að því standa hjónin Anna Björk Nikulásdóttir og Daniel Schnell. Skessuhorn hitti Önnu að máli síðastliðinn fimmtudagsmorgun og fékk að heyra um fyrirtækið og verkefni þess. Ekki er úr vegi að byrja að spyrja Önnu; hvað er máltækni?…Lesa meira