Veröld

Veröld – Safn

true

Átthaganám er fyrir þann sem vill fræðast um svæðið sitt

Nú í september mun Símenntunarstöðin á Vesturlandi bjóða upp á átthaganám með sérstaka áherslu á Akranes og Hvalfjarðarsveit. Markmiðið með náminu er að efla þekkingu þátttakenda á svæðinu og auka færni þeirra í að miðla þekkingu á skemmtilegan hátt. „Við köllum þetta átthaganám, svæðisþekking og upplýsingamiðlun. Núna á þessari önn er sérstök áhersla lögð á…Lesa meira

true

Zara Larsson söng í Akranesvita

Sænska poppstjarnan Zara Larsson skellti sér í ferðalag um Ísland eftir að hún hitaði upp fyrir Ed Sheeran á Laugardalsvelli um þarsíðustu helgi. Gerði hún sér m.a. ferð á Akranes og um Snæfellsnes. Á Akranesi heimsótti hún Akranesvita ásamt móður sinni og fararstjóra, tók lagið og birti myndband af sér að syngja á Instagramsíðu sinni…Lesa meira

true

Hildur Karen fyrsti viðmælandinn í Sýnum karakter

Ungmennafélag Íslands hefur gefið út sinn fyrsta hlaðvarpsþátt, Sýnum karakter. Um er að ræða verkefni á vegum Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands og Ungmennafélag Íslands. Fyrsti viðmælandi hlaðvarpsins er Hildur Karen Aðalsteinsdóttir, framkvæmdastjóri Íþróttabandalags Akraness, sem talar um þau forréttindi að hafa alist upp í litlu samfélagi þar sem íþróttir voru númer eitt, tvö og þrjú.…Lesa meira

true

Pálmatré í Laugardalnum

Búið er að gróðursetja fimm pálmatré í Laugardalnum í góðu skjóli við Sunnuveg í Reykjavík þar sem fylgst verður með því hvernig þau pluma sig næsta vetur. Garðyrkjufræðingarnir Guðlaug Guðjónsdóttir og Hannes Þór Hafsteinsson áttu frumkvæðið að þessari tilraun og hafa umsjón með nýju plöntunum. Markmiðið með tilrauninni er að kanna hvernig þessar plöntur dafna…Lesa meira

true

Hlaut heiðursviðurkenningu á Ólympíuleikum í stærðfræði

Skagamaðurinn Andri Snær Axelsson keppti ásamt fimm öðrum Íslendingum á Ólympíuleikunum í stærðfræði sem fram fóru í Bath á Englandi nú fyrir skömmu. Náði Andri Snær þar frábærum árangri og hlaut heiðursviðurkenningu. „Þetta var alveg rosalega skemmtilegt. Það var mjög sérstakt að taka þátt og eiginlega smá súrrealískt,“ segir Andri Snær þegar Skessuhorn heyrði í…Lesa meira

true

Gestir ólmir í að taka hesta selfie á Sturlureykjum

Á Sturlureykjum í Reykholtsdal búa þau Hrafnhildur Guðmundsdóttir og Jóhannes Kristleifsson og hafa rekið þar hestatengda ferðaþjónustu til margra ára. Jonni er fæddur og uppalinn á Sturlureykjum og hefur fjölskyldan hans búið þar í um eina og hálfa öld. „Þetta byrjaði þegar ég fór út til Þýskalands að vinna á haustin og þar var fólk…Lesa meira

true

Héraðið frumsýnt 14. ágúst

Héraðið, ný íslensk kvikmynd eftir leikstjórann Grím Hákonarson, verður frumsýnd miðvikudaginn 14. ágúst í bíóhúsum um allt land. Grímur leikstýrði m.a. hinni margverðlaunuðu kvikmynd Hrútum og heimildamyndunum Hvelli og Litlu Moskvu. Héraðið gerist í litlu samfélagi og segir sögu Ingu, miðaldra kúabónda, sem gerir uppreisn gegn kaupfélaginu á staðnum. Hún reynir að fá aðra bændur…Lesa meira

true

Glæsileg dagskrá fyrir Reykholtshátíð í lok mánaðar

Árleg Reykholtshátíð verður haldin í 23. skipti helgina 26.-28. júlí og venju samkvæmt verður dagskráin hin glæsilegasta. „Í fyrra var aldarafmæli fullveldis Íslands allsráðandi en í ár ætlum við að fara vítt í dagskrárgerð. Á hátíðinni koma fram einsöngvarar af yngri kynslóðinni sem þó hafa unnið sér sess sem frábærir listamenn. Einn þeirra er Oddur…Lesa meira

true

Búa til sjónvarp í Borgarnesi og héraði

Nokkrir félagar úr Borgarnesi hafa tekið sig saman og stofnað til Kvikmyndafélags. Það ber nafnið Kvikmyndafjelag Borgarfjarðar og hóf formlega að framleiða myndefni nú í vor. „Við skrifum nafnið svona vegna þess að það er töff,“ segir Eiríkur Jónsson, félagi í kvikmyndafjelagi Borgarfjarðar í samtali við Skessuhorn. „Við höfum þó lent í vandræðum að fólk…Lesa meira

true

Gulla mamma hættir störfum eftir 40 ár sem dagmamma

Guðlaug Aðalsteinsdóttir á Akranesi, betur þekkt sem Gulla mamma, mun hætta störfum sem dagmamma í dag. Guðlaug hefur verið dagmamma í 40 ár eða síðan 1. ágúst árið 1979. Þessi lávaxna, hlýja kona hefur passað 390 börn á 40 ára starfsferli sem dagmamma og hefur gefið hverju barni sem hún passar, númer sem þau halda…Lesa meira