
Um miðjan október fór hópur úr Grunnskólanum í Borgarnesi í heimsókn til Spánar í tengslum við Erasmus+ verkefnið Enjoyable Maths sem er samstarfsverkefni fjögurra landa. Auk okkar og Spánverjanna eru Tékkar og Sikileyingar með í verkefninu. Í hópnum voru níu nemendur úr 8. bekk og þrír kennarar. Eftir langan ferðadag komum við til Antiquera sem…Lesa meira