Veröld

Veröld – Safn

true

„Þegar svona útkall berst upplifir maður ákveðna skyldu“

Í Skessuhorni í liðinni viku birtust viðtöl við formenn allra starfandi björgunarsveita á Vesturlandi. Við grípum hér niður í eitt þeirra, en Jóhannes Berg er formaður björgunarsveitarinnar Oks í Borgarfirði. Sveitin hefur starfssvæði sitt á mörkum landshluta og þarf sveitin að vera vel búin til að takast á við fjölbreytt og krefjandi verkefni. Að sögn…Lesa meira

true

Með tækninni þarf fólk ekki lengur að velja búsetu út frá vinnu

Auður Kjartansdóttir er búsett í Ólafsvík ásamt Pétri Péturssyni og sonum þeirra, Pétri sem er fjögurra ára og Rúrik sem er eins og hálfs árs. Þau búa í fallegu einbýlishúsi við Ennishlíð. Útsýnið frá heimili fjölskyldunnar er gullfallegt. „Við förum ekkert héðan. Þegar ég kynntist Pétri átti hann þetta hús og við ákváðum að stækka…Lesa meira

true

Áhuginn var endurvakinn með stafrænu tækninni

Þórdís Björnsdóttir hefur alltaf haft gaman af ljósmyndun en segir þó áhugann hafa kviknað fyrir einhverri alvöru árið 2005 þegar hún eignaðist sína fyrstu stafrænu myndavél. „Ég gæti ekki sagt þér hvernig myndavél ég átti fyrst. Líklega var ég í kringum 16 ára aldurinn þegar ég eignaðist myndavél en ég er löngu búin að gleyma…Lesa meira

true

Aldursforsetar Dalanna heimsóttir

Sex manns sem búa á Silfurtúni í Búardal hafa náð þeim virðulega aldri að komast yfir nírætt. Fimm þeirra eru íbúar á Silfurtúni; níræðar eru þær Inga Aðalheiður Guðbrandsdóttir, Pálína Guðrún Gunnarsdóttir og Guðbjörg Margrét Jónsdóttir, sem aldrei er kölluð annað en Bigga. Jóhann Sæmundsson er 91 árs en aldursforseti hópsins er Selma Kjartansdóttir, 95…Lesa meira

true

Þrjár systur búa nú saman í Brákarhlíð

Það var á fallegum vetrardegi sem blaðamaður Skessuhorns heimsótti Brákarhlíð í Borgarnesi. Tilefnið var að setjast niður með þremur systrum á tíræðisaldri, en þær eru fæddar árin 1925 til 1927. Systurnar Guðrún, Elísabet og Guðríður Jónsdætur ólust upp í Bæjarsveit í Borgarfirði, vilja kenna sig við Þingnes þar sem fjölskyldan átti fyrstu búskaparár sín. Föður…Lesa meira

true

Lá á spítala í þrjár vikur eftir að hafa ætlað að djúpsteikja kjúkling

Íris Edda Steinþórsdóttir er 19 ára Skagastelpa, fædd og uppalin á Akranesi. Hún lauk stúdentsprófi frá Fjölbrautaskóla Vesturlands síðastliðið vor og byrjaði í hjúkrunarfræði við Háskóla Íslands í haust. Fyrsta önnin í skólanum fór þó ekki eins og til stóð því þriðjudaginn 10. september ætlaði hún ásamt kærastanum sínum að djúpsteikja kjúkling. Þau settu olíu…Lesa meira

true

Viðskiptavinir mínir eiga smá í dóttur minni“

Guðrún Lára Bouranel var í meistaranámi í lýðheilsuvísindum þegar hún ákvað að taka sér smá frí frá námi árið 2015. Hana vantaði eitthvað til að gera við tímann sinn og dró fram saumavélina og byrjaði að sauma föt í gjafir fyrir fjölskyldu og vini. Fljótlega spurðist út um saumaskapinn og áhugasamir fóru að hafa samband…Lesa meira

true

Kom fimm hvolpum til bjargar og ætlar að flytja þá heim til Íslands

Skagakonan Bjarney Hinriksdóttir hélt til Krítar í lok júní síðastliðins þar sem hún ætlaði að verja sumrinu. Dvölin varð þó lengri þegar Bjarney fékk upp í hendurnar fimm litla móðurlausa hvolpa sem hún þurfti að hugsa um. Par á ferðalagi fann hvolpana við hraðbraut og tók þá upp á hótel. Þegar parið þurfti svo að…Lesa meira

true

Þolanleg jólalög

Ég hef verið að ströggla við að koma þessum pistli saman, það er að segja hvernig ég byrja hann. Hver uppbyggingin á honum á að vera þannig að vel sé staðið að málunum og svo framvegis. Fyrst og fremst hef ég verið latur við að skrifa en nóg um það. Síðasta hindrunin á vegi mínum…Lesa meira

true

Valdís Þóra þrítug

Valdís Þóra Jónsdóttir, atvinnukylfingur frá Akranesi, er þrítug í dag, 4. desember. Hún hefur um árabil verið einn allra besti kylfingur landsins og í fremstu röð íslenskra íþróttamanna. Hún varð fyrst Íslandsmeistari í 14-15 ára floki stúlkna 2014 og 16-18 ára flokki árið 2007. Hún hefur þrisvar hampað Íslandsmeistaratitli kvenna; 2009, 2012 og 2017, en…Lesa meira