
Sýningin Auður og Auður var frumsýnd á Sögulofti Landnámssetursins í Borgarnesi á laugardagskvöld. Þar talar Auður Jónsdóttir rithöfundur til ömmu sinnar, Auðar Laxness, um leið og hún segir söguna Ósjálfrátt, en nú á annan hátt en áður. Sýningin segir frá ýmsu í lífi Auðar; sambandi hennar við ömmu sína, skrifandi konur, skáldskapinn sjálfan og skáldskapinn…Lesa meira