
Í Skessuhorni í liðinni viku birtust viðtöl við formenn allra starfandi björgunarsveita á Vesturlandi. Við grípum hér niður í eitt þeirra, en Jóhannes Berg er formaður björgunarsveitarinnar Oks í Borgarfirði. Sveitin hefur starfssvæði sitt á mörkum landshluta og þarf sveitin að vera vel búin til að takast á við fjölbreytt og krefjandi verkefni. Að sögn…Lesa meira